Gestavinnustofur Skaftfells: Augl?st eftir ums?knum fyrir dv?l ?ri? 2014

Ums?knarfrestur til 1. september 2013

Skaftfell – mi?st?? myndlistar ? Austurlandi starfr?kir ?rj?r gestavinnustofur ? Sey?isfir?i. Gestavinnustofurnar eru fyrst og fremst fyrir myndlistarmenn, en ums?knir fr? listam?nnum sem vinna ? milli mi?la e?a ? faggreinum er tengjast myndlist ver?a teknar til greina. Ums?knir fr? h?pum og fj?lskyldum eru einnig vel s??ar.

Gestavinnustofum Skaftfells er ?tla? a? stu?la a? samf?lagi listamanna og heimamanna, veita listam?nnum r?mi til vaxtar og sk?punar ? litlu samf?lagi me? ?teljandi m?guleikum og b?a ? haginn fyrir skapandi samr??ur milli listarinnar og hversdagsins.

??tttakendur st?ra sj?lfir s?nu sk?punar- e?a ranns?knarferli me? stu?ningi og r??gj?f fr? starfsf?lki Skaftfells. ??tttakendum er velkomi? a? taka ??tt ? fr??slustarfi Skaftfells, me? listamannaspjalli, kynningum e?a vinnusmi?jum fyrir nemendur Sey?isfjar?arsk?la e?a ?b?a.

Teki? er ? m?ti ums?knum fr? 1. j?n? ?r hvert og ums?knarfrestur rennur ?t 1. september. Ekki er teki? ? m?ti ums?knum ? ??rum t?mum.

Dvalart?mi er fr? 1 upp ? 6 m?nu?i, en m?lst er til a? listamenn s?ki um tvo m?nu?i.

H?gt er a? s?kja um ?rj?r dvalar lei?ir:

  • Sj?lfst?? dv?l ? 1-6 m?nu?i, enginn styrkur ? bo?i
  • Tveggja m?na?a dv?l me? styrk fyrir Norr?na e?a Baltneska r?kisborgara
  • Gestavinnustofa me? styrk fyrir ??ska r?kisborgara

Allar frekari uppl?singar m? finna ? vefs??u Skaftfells: www.skaftfell.is/gestavinnustofur
Einnig m? hafa samband gestavinnustofufulltr?a, Litten Nystr?m, ? s?ma 472 1632 og residency@skaftfell.is.

Goethe Logo.gif

KKN_lo-res-en