Fr??sluverkefni 2013-2014

Fr??sluverkefni Skaftfells?veturinn 2013-2014?fjallar um mynd- og tungum?l Dieters Roth.?Skaftfell bau? nemendum ? mi?stigi ?(5.-7. bekk) ? lei?s?gn um s?ninguna Hnall??ra ? s?linni sem haf?i a? geyma graf?k- og b?kverk eftir svissneska listamanninn Dieter Roth. ? kj?lfari? t?ku nemendur ??tt ? listsmi?ju auk ?ess sem T?kniminjasafn Austurlands bau? ?eim a? sko?a prentv?lar ? umsj?n safnsins.

S?rst?k ?hersla var l?g? ? a? koma til skila grunna?fer?um prentt?kni svo og a?fer?afr??i og vinnuferli Dieters en hann var s?rstaklega lunkinn ? a? gera tilraunir og vinna a? sk?pun ?n ?ess a? gefa s?r fyrirfram ?kve?na ?tkomu. ? listsmi?junni fengu nemendur a? b?a til eigi? b?kverk sem samanst?? af tveimur verkefnum; annars vegar tv?hendis-teikningum ? anda Dieters og hins vegar stimplaverkefnum ?ar sem fengist var vi? afb?kun myndm?ls og tungum?ls. ? T?kniminjasafninu sko?u?u nemendur prentv?lar ?ar ? me?al stein?rykkpressu, dj?p?rykkpressu og h??rykkpressu ??ur ? eigu Dieters heitins. Auk ?ess fengu ?au s?nikennslu ? prentt?kni fr? mi?ri s??ustu ?ld me? Intertype setningarv?l og Grato press prentv?l.

Verkefni? var unni? ? samstarfi vi? fj?lda fyrirt?kja ? Austurlandi og me? stu?ningi fr? ?eim var h?gt a? bj??a nemendum a? fara ? vettvangsfer?ina endurgjaldslaust. ?essir a?ilar voru:

HB Grandi
Sl?turf?lag Vopnfir?inga
Eimskip

S?ldarvinnslan
VHE v?laverkst??i

Eskja hf

Lo?nuvinnslan hf

V?sir hf

H?ra?sprent

Auk ?ess var verkefni? styrkt af Menningarr??i Austurlands og Barnamenningarsj??i.