Gardening of Soul: Riso Námskeið
Gardening of Soul: Riso workshop – 31/10 og 1/11 frá 16 – 19 Tveggja daga námskeið í risograph prenttækni fyrir 14 ára og eldri í Prentverk Seyðisfirði, Öldugötu 14. Námskeiðið…
Gardening of Soul: Riso workshop – 31/10 og 1/11 frá 16 – 19 Tveggja daga námskeið í risograph prenttækni fyrir 14 ára og eldri í Prentverk Seyðisfirði, Öldugötu 14. Námskeiðið…
Skaftfell tilkynnir nýja samstarfsaðila í rekstri Skaftfells Bistró og boðar enduropnun veitingastaðarins í byrjun maí. Nýir framkvæmdastjórar–Eva Jazmin, Sesselja Hlín, Garðar Bachmann, Hörvar, og Sóley Guðrún–búa yfir margra ára reynslu…
Laugardaginn 11. mars 2023, 14:00-16:00, Herðubreið Í þessari listasmiðju munum við skoða leiðir til að færa minningar yfir í málverk og notum til þess sömu liti og eru í ljósmynd.…
Þriðjudaginn 7. mars 2023, kl. 17:00 – 18:00, Skaftfell 3. hæð Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á kynningu á verkum og hugleiðingum tveggja núverandi gestalistamanna Skaftfells: Ji Yoon Jen Chung…
10. febrúar, kl. 17:00 – 18:00, Skaftfell Lucia Gašparovičová sýnir ljósmyndaverk “26 minutes” í anddyri Skaftfells föstudaginn 10. febrúar frá 17:00-18:00. Sýningin er partur af List í ljósi. Um “26 minutes”: Það…
Miðvikudagur, 1. febrúar, kl. 17:00-18:00, Skaftfell, 3. hæð Lucia Gašparovičová er slóvönsk myndlistarkona. Hún býr í Bratislava þar sem hún stundaði nám við Academy of Fine Arts and Design og lauk þar…
7. desember opnaði sýningin Gardening of Soul: Introduction í House of Arts, Ústi nad Labem, Tékklandi. Sýningin er sú fyrsta í röð sýninga og gestavinnustofa sem eru afrakstur alþjóðlega samstarfsverkefnisins…
Laugardaginn 10. desember, kl. 11:00 – 18.30, Herðubreið, Seyðisfirði Skaftfell býður upp á smiðju í vídeó gjörningalist og innsetningu fyrir 14-18 ára, laugardaginn 10. desember í Herðubreið, Seyðisfirði. Leiðbeinendur eru Bobbi…