Fréttir

Prentsmiðja fyrir krakka og ungmenni

3. desember 2022, Prent Verk Seyðisfjörður, Öldugata 14 Skaftfell býður krökkum og ungmennum upp á prentsmiðju í vinnustofu Prent Verk Seyðisfjörður. Leiðbeinandi er Linus Lohmann. Laugardaginn 3. des, kl. 10…

Nína Magnúsdóttir: Lines of Flight | Hársbreidd

26. nóvember 2022 – 29. janúar 2023 Skaftfell sýningarsal, Austurvegur 42, Seyðisfjörður Opnun: 26. nóvember, 2022, kl. 16:00 – 18:00 Opnunartími: Þriðjudaga til sunnudaga kl.17:00 – 22:00, lokað mánudaga Rúmlega 20…

Keramik smiðjur fyrir krakka og ungmenni

Skaftfell býður krökkum og ungmennum upp á keramik smiðjur helgina 19.-20. nóvember í stúdíói Heima, Austurvegi 15, Seyðisfirði (gengið inn að framan). Leiðbeinandi er Rikke Høgenhof. Laugardaginn 19. nóvember kl.…

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi 2022

Rithöfundalest(ur) verður í Skaftfelli á Seyðisfirði föstudaginn 18. nóvember klukkan 19:00. Skaftfell hlakkar til að bjóða þau Benný Sif Ísleifsdóttur, Jónas Reyni Gunnarsson, Smára Geirsson, Rangar Inga Aðalsteinsson og Jón…

Listamannaspjall: Jan Krtička og Nicola Turner

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á kynningu á verkum og hugleiðingum tveggja núverandi gestalistamanna Skaftfells. Fimmtudaginn 10. nóvember, 19:00-20:30, Skaftfelli, efstu hæð. Jan Krtička er listamaður sem vinnur með hljóð…

Dagar Myrkurs – ljósmyndanámskeið

Sunnudaginn, 30. október, kl. 19:00 – 21:00, Skaftfell Halltu upp á DAGA MYRKURS með því að læra að taka ljósmyndir af nátt himninum! Skaftfell býður upp á námskeið í næturljósmyndun með ljósmyndaranum…

Bernd Koberling, Haust – Loðmundarfjörður

23. september – 31. desember 2022, Skaftfell Bistró BERND KOBERLING Haust | Autumn – Loðmundarfjördur The Painterly Self Nú til sýnis í bistrói er uppsetningu á vatnslitamyndum eftir hinn virta…

FLOCK listasmiðja með Rachel Simmons

Laugardaginn 20. ágúst, kl. 10:00-11:30 og 13:00-16:00 Taktu þátt í FLOCK listasmiðju með Rachel Simmons! Smiðjan inniheldur göngutúr og fuglaskoðun um bæinn fyrir hádegi og prentgerð í stúdíóinu þar sem skrautlegir…