Ellefta listfræðsluverkefni Skaftfells nefndist Íslensk alþýðulist og var hluti af List fyrir alla og BRAS 2019. Fengin var Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, myndlistarkona og listkennari, til […]
Fréttir
Ingirafn Steinarsson – Hólmi / Elevation
Ný sýning í galleríi Vesturveggur í bistrói Skaftfells. Opið daglega frá kl. 15:00. „Teikningarnar bera vísun í tilraun mannskepnunar til að skilja og skýra upplifun sína og […]
Amanda Riffo: TEYGJANLEGT ÁLAG
09.11.2019 — 05.01.2020 Opnun: Laugardaginn 9. nóvember 2019, kl. 16:00-18:00 Leiðsögn með listamanninum sunnudaginn 10. nóvember, kl. 14:00-15:00 Sýningin Amanda Riffo: TEYGJANLEGT ÁLAG er hluti […]
Dagar myrkurs listamannaspjall – Ioana Popovici, Michala Paludan, Rasmus Røhling
Fimmtudaginn 31. október, kl. 16:30-18:00 á 3. hæð Skaftfells, Austurvegi 42. Í tengslum við Dagar myrkurs á Austurlandi munu listamennirnir Ioana Popovici (RO), Michala Paludan […]
Elvar Már Kjartansson & Litten Nystrøm: Það er ekki rétt
Opnun: laugardaginn 21. september 2019, kl. 16:00-18:00 21. september – 26. október, 2019 Titill sýningarinnar, Það er ekki rétt er torræður af ásettu ráði og […]
Hazard Zone – Through the Layers
September 10, 20:00-21:00, Herðubreið cinema Zdenka Brungot Svíteková and her team, currently participating in Skaftfell’s residency program, will show a performative work in progress in […]
Call for Applications – Skaftfell Residency Program 2020
Skaftfell is now inviting applications from individual artists and artistic collaborators to participate in the Skaftfell Residency Program 2020. The application deadline is September 5, […]
Rithöfundalest(ur) 2018
Að venju mun Rithöfundalestin ferðast um Austurland og að þessu sinni mun hún hefja ferðalagið á Seyðisfirði fimmtudaginn 6. desember kl. 20:00 í Herðubreið. Rithöfundarnir […]
Undirritun samkomulags milli Skaftfellshópsins og Skaftfells
Þriðjudaginn 30. okt undirrituðu formaður Skaftfellshópsins, Þórunn Eymundardóttir, og formaður stjórnar Skaftfells, Auður Jörundsdóttir, samkomulag milli þessara tveggja aðila. Skaftfellshópurinn var stofnaður árið 1997 og […]
Afmælisfjölfeldi – Skaftfell 20 ára
Skaftfell hefur gefið út sérstakt fjölfeldi til að fagna 20 ára afmæli miðstöðvarinnar og standa að fjársöfnun fyrir starfsemina. Listamennirnir sem að útgáfunni koma eru: […]