Fréttir

Nýr forstöðumaður Skaftfells: Pari Stave

Stjórn Skaftfells kynnir með ánægju að Pari Stave hefur verið ráðin nýr forstöðumaður Skaftfells, Myndlistarmiðstöð Austurlands. Hún tekur til starfa 1. maí næstkomandi. Síðastliðin tvö ár hafa Hanna Christel Sigurkarlsdóttir…

Sala á listaverkum til styrktar Úkraínu

Sunnudagur 13. mars 2022 kl. 15:00-18:00 í sýningarsal Skaftfells Skaftfell, ásamt listasamfélagi Seyðisfjarðar, skipuleggur sölu á listaverkum til styrktar Úkraínu. Söfnunarfé mun renna óskipt í sérstakan söfnunarsjóð Rauða kross Íslands…

Dæja Hansdóttir á Vesturvegg

28. janúar – 30. mars 2022 á Vesturvegg, Skaftfell Bistró Opnunartími: Mán/fim/fös 12:00-14:00 og 17:00-22:00; þri/mið 12:00-22:00; lau/sun 17:00-22:00 Dæja Hansdóttir (f. 1991 Reykjavík) býr og starfar á Seyðisfirði en…

Auglýst eftir forstöðumanni

Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, auglýsir eftir einbeittum, sjálfstæðum og drífandi forstöðumann með brennandi áhuga á myndlist.  Skaftfell er ein af elstu og öflugustu stofnunum um nútímamyndlist á landsbyggðinni. Starfsemi Skaftfells er…

Rithöfundalest(ur) 2021

Hin árlega Rithöfundalest verður á Austurlandi dagana 11.-14. nóvember og kemur við í Skaftfelli laugardaginn 13. nóvember kl. 20:00 í sýningarsal Skaftfells. Aðgangseyrir er 1000 kr en 500 kr fyrir…