Articles by: Skaftfell Residency

Jarð • vegur

Jarð • vegur

Jarð•vegur — Cristina Mariani og Moa Gustafsson Söndergaard24. maí – 27. júní, Vesturveggur, Skaftfell bistróOpið þriðjudaga – laugardaga 15:00-23:00 Verið velkomin á opnun nýrrar sýningar á Vesturvegg Skaftfell bistró föstudaginn 24. maí klukkan 16.00. Í sýningunni jarð•vegur kallast á verk tveggja gestalistamanna Skaftfells; Cristinu Mariani og Mou Gustafsson Söndergaard sem hafa undanfarna tvo mánuði unnið hlið við hlið hver að sínum verkum sem bæði sækja efnivið í nærumhverfi Seyðisfjarðar. Verkin eru unnin í @prentverkseydisfjordur. Verk Mou Gustafsson Söndergaard „Það sem flæðir gegnum mínar hendur fæðir gegnum jörðina “ er röð mynda sem unnar voru í eins mánaðar dvöl í Skaftfelli […]

Read More

Moa Gustafsson Söndergaard

Moa Gustafsson Söndergaard

Hjartanlega velkomin Moa Gustafsson Söndergaard gestalistamaður Skaftfells í maí.  Verk hennar eru staðsett í kringum efni og staði sem umkringja okkur. Hún hefur áhuga á minningunum sem þessir staðir og hlutir bera með sér og hvernig þeir móta okkur og samfélag okkar. Listsköpun hennar er samblanda af stúdíóvinnu og vettvangsvinnu, þar sem hún safnar efni, myndum og hlutum frá ólíkum stöðum og notar sem útgangspunkt í verkum sínum. Hún kannar umhverfi sitt með kenningum tengdum jarðfræði og mannfræði og notar göngu sem listræna aðferð. Bæði líkamlega hlið hreyfingar en einnig hugmyndin um að kortleggja og þýða rými með líkamanum. Meðan […]

Read More