Articles by: Tinna

Ljósmynd: Elísa Maren Ragnarsdóttir

Light paintings

Nemendur Seyðisfjarðarskóla í 8.-10. bekk tóku þátt í listsmiðju fyrr í vetur sem var stýrð af Nikolas Grabar. Í smiðjunni lærðu þau undirstöðuatriði stafrænnar ljósmyndunar og gerðu í lokin hvert fyrir sig sitt “ljósamálverk” þar sem myndir eru teknar á löngum tíma á meðan ljós hreyfist í rýminu. Útkoman er sýnd í Bókabúð – verkefnarými og verður hluti af listahátíðinni List í ljósi. Opnun verður kl 18:00 föstudaginn 19. febrúar. Sýningin verður opin fram að miðnætti laugardags. Nemendur: Bjarki Sólon Daníelsson, Elísa Maren Ragnarsdóttir, Guðni Hjörtur Guðnason, Helena Lind Ólafsdóttir, Mikael Nói Ingvason, Úa Sóley Magnúsdóttir, Dagrún Vilborg Þórhallsdóttir, Chinsujee […]

Read More

Open call for the Goethe-Institut Dänemark residency grant in 2016

Open call for the Goethe-Institut Dänemark residency grant in 2016

  In collaboration with the Goethe-Institut Dänemark, Skaftfell will be able to offer a grant to one artist, for a two-month residency between September – December 2016. Application deadline: March 15, 2016. Objectives The aim of the Residency Program at Skaftfell is to create and nurture an environment for inspiration; to encourage artists to experience life and work in a unique micro community where creativity is applied to the everyday; to foster a sense of community between artists and the public in the rural setting of East-Iceland; to facilitate circumstances for artists to experience, reflect and explore new possibilities for […]

Read More