Post Tagged with: "Skaftfell gallery"

Author’s night

Author’s night

The yearly author’s night at Skaftfell will take place Saturday 26th November at 20:30 Hallgrímur Helgason – Konan við 1000°, Jón Yngvi Jóhannsson – Landnám, ævisaga Gunnars Gunnarssonar, Ragna Sigurðardóttir – Bónusstelpan, Vigdís Grímsdóttir – Trúir þú á töfra? Entrace fee: 1.000 kr 500 kr for elderly and children

Annan hvern dag, á öðrum stað // Varannan Dag Någon Annanstans // Joka Toinen Päivä Jossain Muualla

Annan hvern dag, á öðrum stað // Varannan Dag Någon Annanstans // Joka Toinen Päivä Jossain Muualla

Sýningin Annan hvern dag, á öðrum stað opnar í Skaftfelli á Seyðisfirði laugardaginn 26. febrúar kl. 16:00 Ár hvert flytja nokkrir myndlistarnemar við Listaháskóla Íslands listiðju sína um set og koma sér fyrir á Seyðisfirði. Þessa dagana stendur yfir tveggja vikna námskeið í samstarfi við Skaftfell, Dieter Roth Akademíuna og Tækniminjasafn Austurlands. Bærinn Seyðisfjörður hefur þá sérstöðu að vera sögulegur tengipunktur, úr alfaraleið en býr jafnframt yfir ríkulegri menningarsögu og er það fastheldið álit að bærinn sé fyrsta aðsetur menningar á Íslandi. Bærinn er því áhrifarík uppspretta hugmynda sem byggja á sögu, sjálfræði og staðsetningu en mörg verk sýningarinnar byggja einmitt á þessum […]

Read More