Post Tagged with: "Sýningarsalur Skaftfells"

The Arctic Creatures Revisited

The Arctic Creatures Revisited

Skaftfell tilkynnir opnun sumarsýningarinnar The Arctic Creatures Revisited, sem verður opin almenningi frá 6. maí til 20. ágúst 2023. Á sýningunni eru yfir 20 ljósmyndir eftir The Arctic Creatures, samstarfshóp þriggja listamanna – myndlistarmannsins Hrafnkels Sigurðssonar, kvikmyndagerðarmannsins og leikstjórans Óskars Jónassonar og leikarans/leikstjórans Stefáns Jónssonar. Á löngum gönguferðum um óbyggðir Íslands leika listamennirnir hlutverk í senum sem þeir semja og setja á svið og eru innblásnar af fundnum hlutum sem einnig gegna hlutverki leikmuna. Afraksturinn eru ljósmyndir teknar á árunum 2012-22, í senn skoplegar og sorglegar, skringilegar og umhugsunarverðar, einlægar en um leið listilega kænlegar. Hrafnkell, Óskar og Stefán eru […]

Read More

/www/wp content/uploads/2018/10/valenta artisttalk skaftfell bigbucks

Listamannaspjall #30

Þriðjudaginn 16. okt kl. 16:30 fer fram þrítugasta listamannaspjall Skaftfells. Að þessu sinni munu sex alþjóðlegir gestalistamenn kynna verk sín og vinnuaðferðir en hver kynning tekur 15 mínútur. Viðburðurinn fer fram á ensku í sýningarsal Skaftfells, léttar veitingar í boði. Æviágrip listamanna Anna Łuczak born in Lodz, Poland, is a visual artist based in Rotterdam since 2005. Graduated from Willem de Kooning Academy, BE, (2005-09) Piet Zwart Institute in Rotterdam, MFA (2011-13) and van Eyck Academy in Maastricht (2017-18) in the Netherlands. She works with video, often in combination with spatial elements. In her installations, Łuczak takes on the subject of […]

Read More