Articles by: Tinna

Artist talk #4

Wednesday, February 16th at 17:00 at the Skaftfell Bistro. The artist duo Konrad Korabiewski and Litten will talk about their work and present the audio-visual book-work ‘AFFECTED AS ONLY A HUMAN BEING CAN BE’. Korabiewski and Litten are artists in residence at Hóll residency during January and February 2011. The artist Anthony Bacigalupo will talk about his work and show images. About the artists: Konrad Korabiewski (1978): Konrad distances himself from a generation of designed category music-makers, trying to fit in. As an experimental electronic musician, composer and multimedia artist, he is concerned and focused on absorption, content and atmosphere […]

Read More

Annan hvern dag, á öðrum stað // Varannan Dag Någon Annanstans // Joka Toinen Päivä Jossain Muualla

Annan hvern dag, á öðrum stað // Varannan Dag Någon Annanstans // Joka Toinen Päivä Jossain Muualla

Sýningin Annan hvern dag, á öðrum stað opnar í Skaftfelli á Seyðisfirði laugardaginn 26. febrúar kl. 16:00 Ár hvert flytja nokkrir myndlistarnemar við Listaháskóla Íslands listiðju sína um set og koma sér fyrir á Seyðisfirði. Þessa dagana stendur yfir tveggja vikna námskeið í samstarfi við Skaftfell, Dieter Roth Akademíuna og Tækniminjasafn Austurlands. Bærinn Seyðisfjörður hefur þá sérstöðu að vera sögulegur tengipunktur, úr alfaraleið en býr jafnframt yfir ríkulegri menningarsögu og er það fastheldið álit að bærinn sé fyrsta aðsetur menningar á Íslandi. Bærinn er því áhrifarík uppspretta hugmynda sem byggja á sögu, sjálfræði og staðsetningu en mörg verk sýningarinnar byggja einmitt á þessum […]

Read More