Post Tagged with: "Artists as Agents of Institutional Exchange"

Netútsending

Netútsending

Gestalistamaður Skaftfells Cristina David, tekur þátt íslenska og rúmenska samstarfsverkefninu Artists as Agents of Institutional Exchange. Sem hluti af því verkefni mun Cristina steyma í gegnum netið.  Nánar um verkefnið Artists as Agents of Institutional Exchange is a 2015 joint initiative of tranzit.ro/ Iasi and Skaftfell, Seydisfjordur, Iceland, that is materialised into a unique live streaming platform dedicated to the use of its artists in residence: Cristina DAVID and Ásdís Sif GUNNARSDÓTTIR. As practitioners, we often witness or create a result of artistic research that is mostly based on past, hidden, personal processes, on archaeological praxis, but we never allow ourselves the freedom […]

Read More

Listamannaspjall #24

Listamannaspjall #24

Gestalistamennirnir Cristina David, Robertas Narkus og Victoria Brännström kynna verk sín og starfsferil á listamannaspjalli. Bæði Cristina og Robertas dvelja í Skaftfelli í tengslum við alþjóðleg samstarfsverkefni, Cristina tekur þátt í Artists as Agents of Institutional Exchange og Robertas tekur þátt í Climbing Invisible Structures. Victoria dvelur í september-október í boði Norrænu menningargáttirnar. Um næstu helgi opnar hún sýninguna Hérna, í Bókabúðinni-verkefnarými, sem hluti af Haustroða. Viðburðurinn fer fram á ensku. Allir velkomnir. Nánar um listamennina Cristina David is a contemporary artist based in Bucharest. Cristina studied at the Faculty of Mathematics and at the National Art University of Bucharest, in Romania. […]

Read More