Home » Umsókn / How to apply

Umsókn / How to apply

Umsókn:

Umsóknir ásamt nauðsynlegum viðhengjum skulu sendast inn með því að fylla út umsóknareyðublað – sjá hlekki að neðan: Umsóknarfrestur er til 7. júlí 2024.

Application form for Skaftfell residency program 2025

Application for funded residency for Nordic and Baltic artists

Nauðsynleg viðhengi:

  • CV/bio
  • Verkefnalýsing / (max 1 page)
  • dæmi um fyrri verk

Umsóknirnar verða skoðaðar af nefnd sem samanstendur af tvem listamönnum auk forstöðumanns Skaftfells og umsjónarmanni gestavinnustofu.

Viðmið: listrænt gildi; staðbundið samhljómur og möguleg samvirkni; hagkvæmni vinnutillögunnar; hæfni umsækjanda til að starfa sjálfstætt á faglegum vettvangi. Til að tryggja jafnræði við val okkar á listafólki, leggjum við áherslu á þátttöku á grundvelli kynþáttar, kyns og sjálfsmyndar.

Umsækjendur munu fá svar í ágúst

For more information on the different residency opportunities:
Skaftfell residency program 2025
Funded residency for Nordic and Baltic artists

fyrir frekari spurningar: [email protected]