Home » Starfsfólk

Starfsfólk

Gavin Morrisonforstöðumaður
skaftfell(a)skaftfell.is

Gavin hefur margsinnis komið til Seyðisfjarðar og þjónaði sem heiðursstjórnandi Skaftfells á árunum 2015-2016. Á þeim tíma sýningarstýrði hann sýningunum Eyborg Guðmundsdóttir & Eygló Harðardóttir;  Ingólfur Arnarsson & Þuríður Rós Sigurþórsdóttir, Ófrumlegt: afritun, fjölritun og ritstuld í list og hönnun, auk einkasýninga Hönnu Kristínar Birgisdóttur og Sigurðar Atla Sigurðssonar. Gavin er skoskur en hefur síðustu ár verið búsettur í Suður-Frakklandi þar sem hann vann sem sýningastjóri og rithöfundur. Hann hefur unnið í samstarfi við ýmsar stofnanir víðsvegar um heiminn og má þar nefna Konunglega listaháskólann í Stokkhólmi, Listasafn Houston, Osaka samtímalistastofnunina í Japan og Háskólann í Edinborg, Skotlandi.
Ljósmynd: Gunnar Gunnarsson


Julia Martin, gestavinnustofufulltrúi
residency(a)skaftfell.is


/www/wp content/uploads/2009/02/iamge hanna 400x400


2019: Mary Buckland, Lilaï Licata

2018: Jenny Niinimaa, Pekka Halonen Academy

Ninni Olllikainen, Pekka Halonen Academy

Carlotta von Haebler, Stiftung Universität Hildesheim

2016: Eva Jaskova, AAAD Prague

2015: Lisa Paland, Hochschule Merseburg

2014: Becky Forsythe, Georgian College

2013: Jasmin Meinold, HBK Braunschweig