Starfsmenn Skaftfells eru Hanna Christel Sigurkarlsdóttir og Julia Martin en þær deila forstöðu miðstöðvarinnar auk þess sem þær sinna sýningarhaldi, gestavinnustofu og fræðslu í Skaftfelli. Þær hafa báðar starfað í Skaftfelli frá 2015.
Julia Martin, forstöðumaður og gestavinnustofufulltrúi
residency(a)skaftfell.is
Julia Martin is an artist and landscape architect from Berlin. She holds a Ph.D. in art from Goldsmiths, University of London, an M.F.A. from Edinburgh College of Art, and an M.A. in landscape architecture from the Technical University Berlin. Her performative actions, drawings, photocollages, installations, and writings investigate the relationships between objects and agents in space and time, and have recently focused on developing her concept of hyperextended ecological objects.
Hanna Christel Sigurkarlsdóttir, forstöðumaður og fræðslufulltrúi
fraedsla(a)skaftfell.is / [email protected]
Hanna Christel Sigurkarlsdóttir hefur starfað í Skaftfelli frá 2015 en hún hafði áður sinnt ýmsum fræðslutengdum verkefnum fyrir Skaftfell. Hún útskrifaðist með BA gráðu úr fjöltæknideild við Listaháskóla Íslands árið 2002 og hefur síðan þá tekið þátt í mörgum samsýningum og verið með nokkrar einkasýningar. Hanna Christel sat í stjórn Skaftfells á tímabilinu 2012-2017.
Lærlingar
2019: Mary Buckland, Lilaï Licata
2018: Jenny Niinimaa, Pekka Halonen Academy
Ninni Olllikainen, Pekka Halonen Academy
Carlotta von Haebler, Stiftung Universität Hildesheim
2016: Eva Jaskova, AAAD Prague
2015: Lisa Paland, Hochschule Merseburg
2014: Becky Forsythe, Georgian College
2013: Jasmin Meinold, HBK Braunschweig