Home » Starfsfólk

Starfsfólk

Starfsmenn Skaftfells eru Hanna Christel Sigurkarlsdóttir og Julia Martin en þær deila forstöðu miðstöðvarinnar auk þess sem þær sinna sýningarhaldi, gestavinnustofu og fræðslu í Skaftfelli. Þær hafa báðar starfað í Skaftfelli frá 2015.


Julia Martin, forstöðumaður og gestavinnustofufulltrúi
residency(a)skaftfell.is


/www/wp content/uploads/2009/02/iamge hanna 400x400


2019: Mary Buckland, Lilaï Licata

2018: Jenny Niinimaa, Pekka Halonen Academy

Ninni Olllikainen, Pekka Halonen Academy

Carlotta von Haebler, Stiftung Universität Hildesheim

2016: Eva Jaskova, AAAD Prague

2015: Lisa Paland, Hochschule Merseburg

2014: Becky Forsythe, Georgian College

2013: Jasmin Meinold, HBK Braunschweig