Home » Nordic Alliance of Artists’ Residencies on Climate Action (NAARCA), 2021-2024

Nordic Alliance of Artists’ Residencies on Climate Action (NAARCA), 2021-2024

Skaftfell tekur þátt í nýju alþjóðlegu verkefni sem hefst í nóvember 2021 og verður í gangi til 2024.

Við erum mjög spennt fyrir samstarfi okkar við Nordic Alliance of Artists’ Residencies on Climate Action (NAARCA) sem er leitt af Cove Park (Skotlandi) og Saari Residence (Finnlandi). Aðrir þátttakendur eru Art Hub Copenhagen (Danmörku), Artica Svalbard (Svalbarð, Noregi), Baltic Art Center (Svíþjóð), og Narsaq International Research Station (Grænlandi). Saman munu þessar aðilar vinna við rannsóknir, listframleiðslu, aðlögun stofnana og fræðslu almennings á tímum loftlagsbreytinga.

Fyrsti fundur samstarfsaðila var haldinn í Cove Park 1.-3. nóvember þar sem lagðar voru línur fyrir framtíðarsamstarf, verkefni, umboð verkefna, gestavinnustofur og viðburði. Öllum þátttakendum var síðan boðið að taka þátt í málþinginu Turbulence / Emergence / Enchantment sem fór fram í Cove Park 4.-7. nóvember.

Þriggja ára verkefnið NAARCA er styrkt af Kone Foundation og Nordic Culture Fund.

Hægt er að kynna sér verkefnið nánar á www.naarca.art

 

NAARCA viðburðir í Skaftfelli

Gestalistamannadvöl og sýning Rikke Luther (DK): On Moving Ground  

Halló, heyrið þið í okkur?! Listasmiðja um loftslagsaðgerðir fyrir ungt fólk

Upplýsingar um NAARCA podcast TESTING GROUNDS

 

ABOUT NAARCA 

NAARCA is a collaboration between seven artists’ residencies: Cove Park (Scotland), Saari Residence (Finland), Artica Svalbard (Norway), Art Hub Copenhagen (Denmark), Baltic Art Center (Sweden), Skaftfell Art Center (Iceland) and Narsaq International Research Station (Greenland). We are working together to develop, test and communicate new ways of living that are ecologically, socially, mentally and financially sustainable. We believe that artists’ residencies are exceptional institutions within the arts sector: safe environments for experimentation, where private, professional and public life intertwine.