Home » Verkefni

Verkefni

Skaftfell hefur undanfarin ár tekið virkan þátt í alþjóðlegum rannsóknarverkefnum með samstarfsaðilum víðsvegar um heiminn. Í gegnum þessi verkefni hefur miðstöðin m.a. hlotið styrki frá menningaráætlun ESB, menningaráætlun EES og Norrænu menningargáttinni.

Frontiers in Retreat, 2013-2018

Climbing Invisible Structures, 2015-2017

Transfer North, 2016-2017

Artists as Agents of Institutional Exchange 2015-2016

Frontiers of Solitude 2015-2016

Kortlagning skapandi greina, 2013-2016

Baltic-Nordic Network of Remote Art & Residency Centres, 2011-2012

Frásagnasafnið, 2011-2012