Articles by: Tinna

Printing Matter í annað sinn

Printing Matter í annað sinn

Í byrjun febrúar hófst haldið þriggja vikna löng þematengd gestavinnustofa sem nefndist „Printing Matter“. Þetta er í annað sinn sem Skaftfell skipuleggur vinnustofuna þar sem rýnt er í prentaðferðir og bókverkagerð og gerðar tilraunir með þá miðla. Í ár taka þátt sjö starfandi listamenn sem koma víðsvegar að: Ash Kilmartin (NZ), Christiane Bergelt (DE), Gill Partington (UK), Katalin Kuse (DE), Lucia Gašparovičová (SK), Mari Anniina Mathlin (FI), Patrick Blenkarn (CA). Leiðbeinandi er danska listakonan Åse Eg Jörgensen og verður námskeiðið m.a. haldið í Tækniminjasafninu þar sem notast verður við prentbúnað sem safnið hefur að geyma. Í lok vinnustofunnar verður afraksturinn hafður til […]

Read More

/www/wp content/uploads/2018/01/lhi dra 2018 860

Allar leiðir slæmar

Sýningin Allar leiðir slæmar er afrakstur námskeiðs sem útskriftarnemar við Listaháskóla Íslands, myndlistardeild, sækja um þessar mundir. Námskeiðið, sem stendur í tvær vikur, er í samstarfi við Dieter Roth Akademíuna og stýrt af Birni Roth og Kristjáni Steingrími Jónssyni. Þau komu í fallegu veðri en áður en langt um leið skall óveður á. Allar leiðir út úr firðinum voru lokaðar. Sum þeirra neyddust til að leita á náðir bæjarbúa sem af góðmennsku sinni lánuðu þeim betri föt. Það verður áhugavert að sjá hvort þessar óvenjulegu aðstæður munu hafa áhrif á viðfangsefni sýningarinnar Allar leiðir slæmar. Í samstarf við: Dieter Roth Akademían, […]

Read More