Articles by: Tinna

/www/wp content/uploads/2017/06/misguided fieldwork facebook

Afvegaleidd vettvangsvinna

Verið velkomin á örsýningu í Upplýsingamiðstöðinni, Ferjuhúsinu, miðvikudaginn 28. júní kl. 16:00-18:00. Sýningin er einnig opin fimmtudaginn 29. júní kl. 08:00-16:00. Á Afvegaleidd vettvangsvinna koma saman verk eftir Kristie MacDonald (CA) og Factory Workers Unite (DK). Á tveimur skjám í almenningsrýminu í ferjuhúsinu hefur verið skipt út upplýsingum handa ferðamönnum með myndbandsverkum sem sýna óhefðbundar athafnir. Bæði verkin eru framleidd samhliða öðrum verkefnum í gestavinnustofu Skaftfells og eru nokkurrskonar viðbragð við dvölinni. Listamennirnir hafa ákveðið að skilgreina listræna ferlið sem afvegaleidda vettvangsvinnu. Factory Workers Unite works with questions of position within a social, political and aesthetic field of critical commentary and […]

Read More

/www/wp content/uploads/2017/06/ska 2018

Auglýst eftir sýningartillögum

Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, á 20 ára starfsafmæli á næsta ári. Til að fagna þessum tímamótum auglýsir Skaftfell eftir tillögum frá listamönnum og/eða sýningarstjórum fyrir sýningu í 150 fm sýningarsal miðstöðvarinnar sumarið 2018. Æskilegt er að tillagan vísa í langtímasamstarf milli miðstöðvarinnar og Tækniminjasafns Austurlands. Útfærsla og umgjörð sýningarinnar er alveg opin en í boði verður að vinna með safneign og verkstæði Tækniminjasafnsins. Seyðisfjörður hefur lengi verið þekktur sem öflugur menningarbær þar sem vel hefur tekist til að vernda gömul hús. Í þessum litla bæ er að finna listamannanýlendu sem margir innlendir og erlendir listamenn hafa sest að í gegnum tíðina […]

Read More