Articles by: Tinna

/www/wp content/uploads/2017/03/ting 1024

Opin vinnustofa og listamannaspjall

It has been only a month in this total white. I started to produce some drawings and paper sculptures reflecting my state of mind being in this place where my vision is always shivering due to the excessive brightness. They are about the traces, about what is under the snow and the fragility that emerges above this all. Tzu Ting Wang Verið velkomin miðvikudaginn 29. mars í opna vinnustofu hjá tævönsku listakonnunni Tzu Ting Wang og stutt listamannaspjall hjá dönsku listakonunni Hönnuh Anbert, sem er nýkomin til Seyðisfjarðar. Viðburðinn hefst kl. 16:30 og fer fram á ensku, í Skaftfelli 3. […]

Read More

/www/wp content/uploads/2017/03/res frett 2 2017

Gestalistamenn 2017 staðfestir

Valferli fyrir gestavinnustofur Skaftfells árið 2017 er lokið. Tæplega 325 umsóknir bárust, sem 30% fjölgun frá árinu áður. Sérstök valnefnd yfirfór umsóknirnar og í kjölfarið hófst samskiptaferli til raða í vinnustofurnar. Á meðan á dvölinni stendur stýra listamennirnir sjálfir sínu sköpunar- eða rannsóknarferli með stuðningi og ráðgjöf frá starfsfólki Skaftfells. Þrír listamenn hlutu dvalar- og ferðastyrk frá Norrænu menningargáttinni, Soren Thilo (DK), Tina Helen Funder (DK) og Tuula Närhinen (FI), og einn listamaður dvelur í boði Goethe-Institut Dänemark, Uta Pütz (DE). Gestalistamenn Skaftfells 2017 eru: Desmond Church (UK), Elín Hansdóttir (IS), Hannah Anbert (DK), Inga Danysz (PL), Jan Groos (DE) & […]

Read More