Articles by: Tinna

/www/wp content/uploads/2017/02/pm finalevent img 2215

Bókverk úr Printing Matter

Síðustu tvær vikur hefur fyrsta þematengda gestavinnustofa Skaftfells farið fram undir heitinu Printing Matter. Áhersla var lögð á prentmiðilinn og gerð bókverka fyrir starfandi listamenn með það að leiðarljósi að búa til vettvang fyrir þekkingarskipti, samtal og samstarf milli listamanna úr ýmsum listgreinum. Danska listakonan og hönnuðurinn Åse Eg Jørgensen leiddi vinnuferlið ásamt Litten Nyström. Þátttakendur voru níu talsins og koma frá ýmsum löndum. Tækniminjasafn Austurlands hýsti gestavinnustofuna og fengu listamennirnir aðgang að vinnusvæði og prentverkstæði safnsins. Vinnuferlið er nú komið að leiðarlokum og afrakstur þess verður til sýnis á opinni vinnustofu og sýningu á 2. hæð Tækniminjasafnsins miðvikudaginn 15. […]

Read More

/www/wp content/uploads/2017/01/d03ab jan30 nida image

Lokaáfanginn í Climbing Invisible Structures

Lokaáfanginn í verkefninu Climbing Invisible Structures er sýning sem opnar 10. febrúar í Akershus Kunstsenter. Listamenn í verkefninu eru Berglind Jóna Hlynsdóttir og Gunnhildur Hauksdóttir ásamt Mo Abd-Ulla, Eglė Budvytytė, Tanya Busse, Victoria Durnak, Saulius Leonavičius & Vida Strasevičiūtė, Robertas Narkus, Augustas Serapinas, Kristin Tårnesvik. Sýningarstjórar eru Samir M’kadmi og Eglė Mikalajūnė. Verkefnið er skipulagt af Nida Art Colony of Vilnius Academy of Arts (NAC) (Litháen), í samstarfi við Office for Contemporary Art Norway, Nordic Artists’ Centre Dale (Noregi),  Skaftfell – myndlistarmiðstöð Austurlands (Ísland) og Ars Communis Residency Centre YO-YO (Litháen) og fjármagnað með styrk frá European Economic Area Financial Mechanism 2009-2014 og NAC. Nánar um sýninguna The expression Climbing Invisible […]

Read More