Fréttir

Heimsókn í VA

Þann 28. október fóru tveir gestalistamenn frá Skaftfelli til Neskaupsstaðar og héldu kynningu á verkum sínum í valáfanganum Listakademían í Verkmenntaskóla Austurlands. Erik Bünger og Petter Letho eru báðir sænskir og dvelja í Skaftfell með styrk frá Norrænu menningargáttinni. Erik Bünger ræddi um bakgrunn sinn sem tónskáld og sýndi brot úr myndbandsverkum sínum. Hann nálgast tónlist sem fyrirbæri sem mannskepnan verður heltekin af og mannsröddina sem eitthvað ómannlegt sem yfirtekur mannslíkamann. Petter Letho sýndi nemendum ljósmyndir sem hann tók í Austur-Evrópu af gróskumiklli rappsenu sem þrífst þar og ræddi um tengsl ljósmyndana við núverandi verk í vinnslu, vetrarhúfur unnar frá […]

Read More

Listamannaspjall #21

Listamannaspjall #21

Fimmtudaginn 12. febrúar kl. 17:00 í Skaftfell Bistró. Danski listamaðurinn Cai Ulrich von Platen, gríski listamaðurinn Effrosyni Kontogeorgou – búsettur í Berlín, og breski rithöfundurinn Helen Jukes kynna verk sín og viðfangsefni á listamannaspjalli. The work of visual artist Cai Ulrich von Platen (born 1955) encompasses painting, sculpture, installation, photography and video. His studio praxis gives rise to very distinctive and personal exhibits, films and books, and he simultaneously participates in a wide variety of artistic collaborations and artist ontrolled exhibition projects. Effrosyni Kontogeorgou (born 1980, Athens, GR) works with time-based media, such as video and performance. The main topic […]

Read More