Fréttir

Printing Matter 2018

Printing Matter 2018

Printing Matter er alþjóðlegt þriggja vikna þematengd gestavinnustofa fyrir listamenn með áherslu á bókverk undir handleiðslu Åse Eg Jørgensen. Gestavinnustofa fer fram á Seyðisfirði, í febrúar og september 2018. Fjöldi þátttakenda er 8-10 listamenn og kennt verður á ensku. [box]Dagsetningar: 5. – 26. febrúar og 3. – 24. september, 2018. Námskeiðsgjald: 150.000 kr., innifalið er gisting og grunnefniskostnaður.[/box] Nánar um gestavinnustofuna Printing Matter is a Do-It-Yourself-based workshop that aims to create a platform for exchange, discussion, and collaboration amongst fellow artists from various disciplines, who share a professional interest in artists book making, both on a practical and a conceptual level, and who wish to deepen […]

Read More

Nýtt fagráð tekið til starfa

Nýtt fagráð tekið til starfa

Í byrjun árs tók formlega til starfa fagráð innan Skaftfells sem markar listræna stefnu og grundvallarforsendur varðandi sýningarhald, gestavinnustofur og fræðslustarfsemi. Fagráðið er skipað af Sambandi íslenskra myndlistarmanna, Listaháskóla Íslands og Listfræðifélagi Íslands. Í nýskipaða ráðinu sitja Bjarki Bragason, Karlotta Blöndal og Oddný Daníelsdóttir til tveggja ára. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkt fyrirkomulag er innan miðstöðvarinnar. Fagráð tekur við af heiðursstöðunni listrænn stjórnandi sem var skipað til tveggja ára og var við lýði síðan 2009. Fyrstur í röðinni var Björn Roth, þá Christoph Büchel, í kjölfarið Ráðhildur Ingadóttir og að loks Gavin Morrison. Stjórn Skaftfells þakkar upptöldum aðilum […]

Read More