2003

Snjóform

Hreyfi- og hljóðmyndaverkið Snjóform er eitt sex verka úr myndröðinni Hreyfimyndir af landi og er unnið í samstarfi við Dag Kára Pétursson sem semur tónlistina. Flytjendur ásamt honum eru Orri Jónsson og Gyða Valtýsdóttir. Í apríl s.l. dvaldi Guðrún í gestaíbúðinni í Skaftfelli og tók þá videomyndir af hlíðum fjallanna á Seyðisfirði sem varpað er á vegg sýningarsalarins. Verkið er 2 mínútur að lengd og leika snjóformin í fjallshlíðum Seyðisfjarðar aðalhlutverkið og undir ómar tónlist Dags Kára. Í hinum enda salarins hanga tvö málverk af snjóformum í fjöllunum beint á móti hvort öðru. Í myndlist sinni reynir Guðrún (fædd 1950) […]

Read More

Vesturveggurinn 2003

Gallerí í Bistrói Skaftfells Sýningarstjóri: Daníel Björnsson Ingirafn Steinarsson – space eitt og space tvö 19. júlí – 7. ágúst 2003 Ólöf Arnalds – Eins manns hljóð 5. júlí – 19. júlí 2003 Sólveig Alda Halldórsdóttir – Upp-skurður 9. ágúst – 5. September 2003 Einar Valur Aðalsteinsson – 24_Seyðisfjörður 10. sept – 26. sept. 2003 Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Erling T.V. Klingenberg – Mökuleiki 27. sept – 10. okt. 2003 Snorri Ásmundsson – Litli risinn 6. nóv. – 18. des. 2003 Þórunn Eymundardóttir – Dreki 1 20. nóv. 2003 – 5. jan. 2004   Ingirafn Steinarsson : Space eitt og […]

Read More