2010

Triology

Triology

10.05.10 – 30.05.10 Vesturveggurinn Þrjár myndir um íslensk áhrif og klisjur. Hversdagslegir hlutir minna á jarðhræringar og hegðun náttúrunnar í smækkaðri mynd. Umbreyting dags og nætur, þoku og jarðhræringa er sýnd með hjálp ljósarofa, steikarpönnu og jarðarberjasjeik. Undir þessu má heyra hljóðupptökur frá Íslandi, upptökur sem búið er að umbreyta og blanda með hjálp tölvu. Julia Wenz, myndlistarmaður og Christian Eickhoff, hljóðlistamaður vinna saman í hljóð-  og sjónrænna miðla. Þau búa og starfa í Stuttgart, Þýskalandi. Julia Wenz og Christian Eickhoff eru gestalistamenn Skaftfells í maí.

Hérna niðri

Hérna niðri

22.04.10 – 09.05.10 Kristín Helga er gestalistamaður Skaftfells í Apríl. Hún sýnir myndbandsverk á Vesturveggnum.