Home » 2015

Geirahús – opið hús

Undanfarin misseri hefur Skaftfell, í samvinnu við Tækniminjasafnið og með aðstoð marga einstaklinga, unnið að rannsóknum og endurbótum á Geirahúsi.

Verkinu er ekki lokið en gestum gefst kostur á að kíkja inn í þetta einstaka hús í tilefni af 120 ára afmæli Seyðisfjarðarkaupstaðar.

Tags: