Home » 2014

Skoðunarferð – Minna Pöllänen

Minna Pöllänen flytur gjörningin “Skoðunarferð”, sem er hluti af sýningunni (MAL)FUNCTION og stendur yfir í Bókabúðinni. Sökum færðar verður ekki farið í göngutúr eins og stóð til heldur mun gjörningurinn fara fram í rýminu. Með kennileiti og arkitektúr bæjarins að leiðarljósi mun Minna tengja Seyðisfjörð við tvíburabæ sinn, Vantaa sem er staðsettur í Suður-Finnlandi