Post Tagged with: "Alþjóðleg samstarfsverkefni"

Auglýst eftir umsóknum fyrir „Climbing Invisible Structures“

Auglýst eftir umsóknum fyrir „Climbing Invisible Structures“

Verkefnið Climbing Invisible Structures byggir á dvöl gestavinnustofum og sýningarröð. Það er skipulagt af Nida Art Colony of Vilnius Academy of Arts (NAC) (Litháen), í samstarfi við Office for Contemporary Art Norway, Nordic Artists’ Centre Dale (Noregi),  Skaftfell – myndlistarmiðstöð Austurlands (Ísland) og Ars Communis Residency Centre YO-YO (Litháen). Sýningarstjórar eru Eglė Mikalajūnė og Samir M’kadmi. Auglýst er eftir umsóknum frá íslenskum listamönnum, umsóknarfrestur rennur út 24. maí, 2015. Þátttakendum er boðin dvöl í gestavinnustofum í Nida eða YO-YO í tvo mánuði og framleiðslustyrk fyrir nýju verki, allt að 2.800 evrur. Tímbil dvalar er annað hvort ágúst-september eða október-nóvember 2015. Einnig […]

Read More

/www/wp content/uploads/2014/09/4 streitishvarf

Listamenn í verkefninu Frontiers in Retreat taka land

The first artists participating in the Frontiers in Retreat project at Skaftfell, Kati Gausmann and Richard Skelton, arrived in Iceland in the end of August. Simultaneously the volcanic activity in South Iceland reached its peak and magma started flowing from Holuhraun. Hence it was very appropriate that the artists started their journey by attending a Geology seminar in Breiðdalssetur, a research and heritage centre located in the small town of Breiðdalsvík in the East. The seminar was held in honour of the British geologist George P.L. Walker who is noted for mapping the Terier lava pile in East Iceland in the sixties and […]

Read More