Dagana 20. – 22. maí efnir Skaftfell til málþings um samspil myndlistar og vistfræði í tengslum við verkefnið Frontiers in Retreat. Yfirskrift málþingsins er „Verkfæri […]
Post Tagged with: "Alþjóðleg samstarfsverkefni"
Auglýst eftir umsóknum frá sýningarstjórum og gagnrýnendum
Auglýst eftir umsóknum frá sýningarstjórum og gagnrýnendum sem hafa áhuga á rannsóknum og listrænum skrifum á norðurhluta Noregs, Finnlands, Svíþjóðar, Norðurvestur-Rússlands, Skotlands, Íslands og Litháen […]
Ljósmyndir frá opnun Frontiers of Solitude í Prag
Lokahnykkurinn í tékkneska, norska og íslenska samstarfsverkefninu Frontiers of Solitude fór fram dagana 4.- 6. febrúar í Prag. Þá var opnuð sýning á verkum eftir […]
Sýningaropnun og málþing í tengslum við Frontiers of Solitude
Opnun 4. febrúar kl. 18:00 í Školská 28 Gallery, Fotograf Gallery og Ex Post í Prag, Tékklandi. Sýningartímabil: 5. febrúar – 4. mars 2016 Málþing: 5.- […]
Kynning í Rúmeníu á verkefninu Artists as Agents of Institutional Exchange
Föstudaginn 28. janúar fer fram kynning á Íslenska og Rúmenska samstarfsverkefninu Artists as agents of institutional exchange í transit.ro/ Iasi, í Iasi í Rúmeníu. Tinna […]
Netútsending frá Rúmeníu
Í byrjun árs dvaldi Ásdís Sif Gunnarsdóttir hjá tranzit.ro, í Rúmeníu, sem fulltrúi í íslenska og rúmenska samstarfsverkefninu Artists as Agents of Institutional Exchange. Á meðan dvöl […]
Atlandshafs tvíæringur: ósögð saga
For thousands of years the ocean was defining the limits of the known world. For centuries it has inspired people to overcome the impossible. Today […]
Netútsending
Gestalistamaður Skaftfells Cristina David, tekur þátt íslenska og rúmenska samstarfsverkefninu Artists as Agents of Institutional Exchange. Sem hluti af því verkefni mun Cristina steyma í gegnum netið. […]
Sex íslenskir fulltrúar í Frontiers of Solitude
Verkefnið tekur á yfirstandandi umbreytingu landslags og tengsl þess milli síðiðnaðarsamfélagsins og náttúru. Markmiðið er að búa til vettvang til að stuðla að samvinnu og […]
Frontiers of Solitude – Kynning listamanna og umræður
Um þessar mundir stendur yfir íslenski hluti alþjóðlega samstarfsverkefnisins Frontiers of Solitude. Hópur listamanna hefur ferðast um og kynnt sér ónýttar auðlindir sem búa yfir […]