Post Tagged with: "Frontiers of Solitude"

Sýningaropnun og málþing í tengslum við Frontiers of Solitude

Sýningaropnun og málþing í tengslum við Frontiers of Solitude

Opnun 4. febrúar kl. 18:00  í Školská 28 Gallery, Fotograf Gallery og Ex Post í Prag, Tékklandi. Sýningartímabil: 5. febrúar – 4. mars 2016 Málþing: 5.- 6. febrúar í French Institute í Prag, Tékklandi Listamenn:  Finnur Arnar Arnarson (IS), Karlotta Blöndal (IS), Gunhild Enger (NO), Þórunn Eymundardóttir (IS), Monika Fryčov (CZ/IS), Tommy Hvik (NO), Elvar Már Kjartansson (IS), Alena Kotzmannov (CZ), Iselin Lindstad Hauge (NO), Julia Martin (DE/IS), Vladimr Merta (CZ), Pavel Mrkus (CZ), Greg Pope (NO), Kristín Rúnarsdóttir (IS), Ivar Smedstad (NO), Vladimir Turner (CZ), Robert Vlask (CZ), Diana Winklerov (CZ), Martin Zet (CZ). Á sýningunni eru sett fram verk eftir íslenska, norska og tékkneska listamenn sem beint, eða óbeint, sækja innblástur til þriggja þverfaglegra leiðangra sem farnir voru norður fyrir heimskautsbaug – til norðurhéraðs Noregs, til kolanámusvæða norður Bæheims (Bóhemíu) og upp á hálendi […]

Read More

Ljósmynd: Julia Martin

Sex íslenskir fulltrúar í Frontiers of Solitude

Verkefnið tekur á yfirstandandi umbreytingu landslags og tengsl þess milli síðiðnaðarsamfélagsins og náttúru. Markmiðið er að búa til vettvang til að stuðla að samvinnu og skiptast á upplifun milli listamanna, vísindamanna og stofnana ásamt því að kanna og túlka nýlegar og langtíma umbreytingar landslags. Skaftfell – myndlistarmiðstöð Austurlands er samstarfsaðili verkefnisins sem er leitt af Školská 28 (Deai/setkani) í Tékklandi og í samstarfi við Atelier Nord í Noregi. Íslenski hluti verkefnisins hófst 10. ágúst þegar átta manna hópur lagði af stað í rannsóknarleiðangur um Ísland. Listamennirnir eru: Pavel Mrkus og Diana Winklerova frá Tékklandi, Greg Pope og Ivar Smedstad frá […]

Read More