Post Tagged with: "Myndmennt í Seyðisfjarðarskóla"

Í lit

Í lit

Fimmtudaginn 17. apríl Sýning eftir nemendur úr 7. – 10. bekk í Seyðisfjarðarskóla undir leiðsögn Litten Nystrøm. Til sýnis verða málverk máluð með heimatilbúinni málningu og litarefni búin til úr efnivið frá nærumhverfi.

Allt er í öllu

Allt er í öllu

Nemendur í 7.-10. bekk Seyðisfjarðarskóla hafa vikuna 13.- 17. janúar unnið að þemaverkefni í myndlist, í undir leiðsögn kennara frá Skaftfelli. Verkefnið ber heitið Allt er í öllu og þar er sjónum beint að mannslíkanum. Föstudaginn 17. janúar verður haldin sýning á afrakstri verkefnisins í Gamla skóla frá kl. 12:30-14:00. Nánari upplýsingar hér