Post Tagged with: "Draumhús gestavinnustofa"

/www/wp content/uploads/2017/09/yen inga 1200

Nágrannar

Nágrannar er titillinn á listamannaspjalli og upplestri sem Inga Danysz og Yen Noh standa fyrir. Eftir mánaðardvöl sem gestalistamenn í Skaftfelli munu listakonurnar deila listræni nálgun, lesa verk og sýna ýmsa muni sem vísa í stutta vist þeirra á Seyðisfirði en báðar hafa studdust við fjölbreytta miðla í vinnuferlinu; skúlptúra, gjörninga og skriftir. Yen og Inga bjóða upp á hlýlegt og umræðuvænt umhverfi í Draumhúsi, gestavinnustofu Skaftfell á Norðurgötu, föstudagskvöldið 29. sept. Súpa, te og kaffi verða á boðstólum en gestum er einnig velkomið að koma með eigin drykki. Æviágrip Yen Noh (b.1983) has received a BFA from Hongik Universität in Seoul and a MA in Transdisziplinäre Kunst […]

Read More

/www/wp content/uploads/2016/10/open studio 72dpi

Opnar vinnustofur

Í tilefni af Degi myndlistar munu gestalistamenn Skaftfells í október opna vinnustofur sínar og kynna verk í vinnslu. Morgan Kinne ásamt listamannatvíeykinu Curtis Tamm og Hermione Spriggs hefja leikinn í Bókabúðinni-verkefnarými kl. 17:00. Í kjölfarið mun Ann Carolin Renninger kynna verk sím í Draumhúsi gestavinnustofu, Norðurgötu. Nánar um listamennina Ann Carolin Renninger was born and grew up in Glücksburg at the Baltic Sea, now living and working in Berlin. Coming from the field of documentary filmmaking, her work today shifts more and more towards the printed space with the attempt of combining both. During the open-studio-day you are invited to have a look […]

Read More