Föstudaginn 8. ágúst kl. 17:00 Bókabúðin-verkefnarými Nýkomnir gestalistamenn Skaftfells í ágúst; Daniel Björnsson (IS), Maria Glyka + Vassilis Vlastaras (GR) og Malin Pettersson Öberg + […]
Post Tagged with: "Norræna menningargáttin"
Gjörningar og Garðveisla Fjallkonunnar
Á sunnudaginn verða viðburðir í tengslum við sumarsýning Skaftfells RÓ RÓ. Dagskráin hefst í Hafnargarðinum og færist síðan yfir í bakgarð Skaftfells. Dagskrá kl. 15:00 […]
Secret Garden Verönd
AFHJÚPUN OG ÚTGÁFUHÓF Í HÓLI FIMMTUDAGINN 28. ÁGÚST KL. 16:00 Staðbundin innsetning eftir sænsku listakonunna Suzönna Asp verður formlega afhjúpað í garðinum á Hóli gestavinnustofu, […]
The Girl Who Never Was
Sænski listamaðurinn Erik Bünger flytur fyrirlestrar-gjörningin „The Girl Who Never Was“ í sýningarsal Skaftfells. Árið 2008 enduruppgötvaði bandarískur fræðimaður týnd ummerki af fyrstu hljóðupptökunni sem […]
Släden + Ljósaskipti
Laugardaginn 12. október 14:00 – sólsetur Släden Laugardaginn 12. október kl.14:00-17:00 mun sænski listamaðurinn Björn Olsson setja upp og sýna sleða og braut sem hann hannaði […]
Listamannaspjall #14
Um þessar mundir dvelja fimm listamenn í gestavinnustofum Skaftfells: Anna Friz frá Kanada, Åse Eg frá Danmörku, Björn Olsson, Helena Wikström og Gerd Aurell frá Svíþjóð. Hægt verður að kynna sér viðfangsefni og […]
Úttekt á vinnuaðferðum og samstarfi meðal myndlistamanna á Seyðisfirði
Gestalistamennirnir Åse Eg Jørgensen (DK) & Karena Nomi (DK/CAN) hafa framkvæmt könnun á vinnusambandi myndlistamanna á Seyðisfirði. Unnið verður úr þeim gögnunum sem safnast og þeim […]
Gjörningur og tónleikar
Danski listahópurinn A Kassen, gestalistamenn Skaftfells, og raftónlistarmaðurinn Auxpan halda sameiginlegan viðburð laugardaginn 6. júlí kl. 17:00 við Tvísöng. A Kassen sýna gjörning og Auxpan […]
Bananas
Skaftfell hefur boðið danska listahópnum A Kassen gestavinnustofudvöl í júní og júlí. Gestavinnustofum Skaftfells er að ætlað að veita listamönnum tíma og rými til að […]
Gestavinnustofur Skaftfells: Auglýst eftir umsóknum fyrir dvöl árið 2014
Umsóknarfrestur til 1. september 2013 Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi starfrækir þrjár gestavinnustofur á Seyðisfirði. Gestavinnustofurnar eru fyrst og fremst fyrir myndlistarmenn, en umsóknir […]