Post Tagged with: "Opin vinnustofa"

Opin vinnustofa

Opin vinnustofa

Svissnesku listamennirnir Livia Salome Gnos og Stephan Perrinjaquet hafa dvalið í gestavinnstofu Skaftfells frá því í desember. Þau ljúka dvöl sinni með því að opna vinnustofuna fyrir gestum laugardaginn, 5. desember, frá kl. 17-20. „Stephan aka Dollar Mambo  works in Seydisfjordur on a new album project. He’s using acoustic sounds and electronics. During this one month residency, he used audio material recorded in Tvsongur installation, and do collaborate with the people and artists living here in Seydisfjordur. Singing, percussions, and saxophone… Livia: „It’s  an evidence that my visual work belongs to what we can see. But how to define the borders between reality […]

Read More

TWIN CITY: opin vinnustofa og listmannaspjall #10

TWIN CITY: opin vinnustofa og listmannaspjall #10

Í Bókabúðinni – verkefnarými munu gestalistamenn Skaftfells í september, Asle Lauvland Pettersen og Ditte Knus Tønnesen, vinna að verkefninu Twin City. Opin vinnustofa: – miðvikudag til laugardag, 19. – 22. sept, kl. 13-16. – miðvikudag, 26. sept, kl. 13 og frameftir. – fimmtudag til laugardag, 27. – 29. sept, kl. 13-16. Listamannaspjall #8: Laugardaginn 29. sept kl. 16, Bókabúð-verkefnarými Verkefnið Twin City hverfist um smábæina Seyðisfjörð og Melbu, í Noregi. Asle og Ditte munu tengja þessa bæi með innsetningu þvert yfir Atlantshafið. Listamennirnir telja að með þessu verkefni séu þau í fyrsta skipti að sameina á ný tvíbura sem hafa verið […]

Read More