Home » 2014

Samsöngur í Tvísöng

Sunnudaginn 6. júlí kl. 15:00 verður efnt til samsöngs í hljóðskúlptúrnum Tvísöng, eftir Lukas Kühne, sem er staðsettur í Þófunum rétt fyrir ofan Seyðisfjarðarkaupstað. Þetta er í þriðja skipti sem viðburðinn er haldin en skúlptúrinn var opin almenningi í september 2012.

Viðburðinn er hluti af sumarsýningu Skaftfells RÓ RÓ.

Lesa má nánar um Tvísöng hérna.