Umsóknarfrestur fyrir Hól – gestavinnustofu rennur út á morgunn, 1.okt

Umsóknarfrestur fyrir Hól – gestavinnustofu Birgis Andréssonar rennur út á morgunn, 1.október. Póststimpill gildir. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublað má finna á heimsíðunni undir „gestavinnustofa“. Athugið að við tökum ekki á móti rafrænum umsóknum.