Articles by: Tinna

Printing Matter 2018

Printing Matter 2018

Printing Matter er alþjóðlegt þriggja vikna þematengd gestavinnustofa fyrir listamenn með áherslu á bókverk undir handleiðslu Åse Eg Jørgensen. Gestavinnustofa fer fram á Seyðisfirði, í febrúar og september 2018. Fjöldi þátttakenda er 8-10 listamenn og kennt verður á ensku. [box]Dagsetningar: 5. – 26. febrúar og 3. – 24. september, 2018. Námskeiðsgjald: 150.000 kr., innifalið er gisting og grunnefniskostnaður.[/box] Nánar um gestavinnustofuna Printing Matter is a Do-It-Yourself-based workshop that aims to create a platform for exchange, discussion, and collaboration amongst fellow artists from various disciplines, who share a professional interest in artists book making, both on a practical and a conceptual level, and who wish to deepen […]

Read More

/www/wp content/uploads/2017/05/ak 2017 martin cohen

Amy Knoles – raftónleikar

Bandaríska raftónlistarkonan og slagverksleikarinn Amy Knoles heldur einstaka raftónleika í Seyðisfjarðarkirkju, miðvikudaginn 24. maí kl. 21:00. Viðburðurinn er skipulagður í samstarfi við Moniku Frykova og Bláu verksmiðjuna. Á tónleikunum flytur Amy tvö verk. Annarsvegar verkið Crazy N*****, sem er vísun í seríu eftir tónskáldið Julius Eastman (1940 – 1990), og hinsvegar verkið 9:8:7:5:4:3:1 sem er andsvar Amy við fyrra verkið. Amy er á tónleikaferðalagi á Íslandi og kemur fram nokkrum dögum seinna á Raflost, ásamt Monika Fryčová og Vasco Costa. Aðgangseyrir er 1.000 kr., posi á staðnum. Program notes by Amy Knoles Crazy Nigger Introduction to Northwestern University, Julius Eastman (1985) Crazy Nigger, Julius Eastman (1979) Amy Knoles, Adaptation/Programing When […]

Read More