Fyrir 6 – 10 ára Mánudaginn 10. ágúst – föstudagins 14. ágúst kl. 13:00 – 15:00 Á námskeiðinu munu börnin kanna nýjar aðferðir í teikningu […]
Námskeið og smiðjur fyrir börn og ungmenni
Indíánatjald í Hafnargarðinum
Mánudaginn 22. júní – miðvikudagins 24. júní Kl. 10:00-12:00 Fyrir 8-12 ára Skaftfell býður áhugasömum krökkum að setja sig í spor indíána og reisa tjald […]
Listsmiðja fyrir börn og RIFF úrval
Leiðsögn og listsmiðja fyrir fjölskyldur Laugardaginn 9. nóv. kl. 15:00 Hanna Christel Sigurkarlsdóttir, fræðslufulltrúi Skaftfells, mun bjóða upp á fjölskylduleiðsögn um sýninguna „Hnallþóra í sólinni” […]