Námskeið og smiðjur fyrir börn og ungmenni

Listasmiðja: DINNER & A MOVIE 

Listasmiðja: DINNER & A MOVIE 

Laugardaginn 10. desember, kl. 11:00 – 18.30, Herðubreið, Seyðisfirði Skaftfell býður upp á smiðju í vídeó gjörningalist og innsetningu fyrir 14-18 ára, laugardaginn 10. desember í Herðubreið, Seyðisfirði. Leiðbeinendur eru Bobbi Salvör Menuez og Quori Theodor. Smiðjan DINNER & A MOVIE sameinar vídeó gjörninga-listasmiðju með Bobbi fyrir hádegi og tilrauna eldamennsku sem gagnvirkan skúlptúr með Quori seinnipartinn. Smiðjunni lýkur með sýningu á myndbands verkum morgunsins ásamt matnum sem búin er til saman í boði fyrir þátttakendur og gesti þeirra. Vídeó gjörningur: í sameiningu munum við skapa hliðar sjálf, í tilraun til skapandi sjálfskönnunar. Við munum skapa þessa karaktera út frá tilvísunum […]

Read More

Prentsmiðja fyrir krakka og ungmenni

Prentsmiðja fyrir krakka og ungmenni

3. desember 2022, Prent Verk Seyðisfjörður, Öldugata 14 Skaftfell býður krökkum og ungmennum upp á prentsmiðju í vinnustofu Prent Verk Seyðisfjörður. Leiðbeinandi er Linus Lohmann. Laugardaginn 3. des, kl. 10 – 16 Prentsmiðja fyrir 8 ára og eldri. Takmarkað pláss – skráning á [email protected] Mismunandi prenttækni verður kynnt svo sem linocut og monoprint og búin verður til innpökkunar pappír úr kartöflu stimplum. Þátttakendur eru beðnir að koma með nesti með sér. Sunnudaginn 4. des, kl. 12 – 16 Sýning á afrakstri smiðjunnar á hinum árlega jólamarkað í galleríi Herðubreiðar, þar sem þátttakendur geta sótt verkin sín að sýningu lokinni. Verkefnið […]

Read More