Fréttir

Listamannaspjall í­ ME

Listamannaspjall í­ ME

Þann 29. mars fóru gestalistamenn Skaftfells, Judy-ann Moule og Fernando José Pereira, í heimsókn í Menntaskólann á Egilsstöðum og héldu kynningu á verkum sínum. Fernando José Pereira fjallar um verk sitt The artist as arctic explorer Judy-ann Moule fjallar um verk sitt Cold Touch

moveNATURE

moveNATURE

Sunnudaginn 25. mars, kl. 20 Sýnd verða sjö myndbandsverk eftir norræna listamenn, sem eru hluti af dagskrá Hreindýralands, 700.is, í samstarfi við Northern Video Art Network. Dagskráin hefst kl. 20 í Bókabúðinni, sjá nánar moveNATURE#9. Myndbandsverk: Wuthering Heights / 2010 / 6:37 / Sally & Mo Untitled (grótta) / 2006 / 2:50/ Kristín Helga Káradóttir Tankur / 2008 / 4:07 / Selma Hreggviðsdóttir & Elísabet Brynhildardóttir Hopsí Hopsí / 2010 / 3:00 / Hulda Rós Guðnadóttir Her / 2008 / 4.13 / Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir Flow / 2009 / 3.08 / María Dalberg Garnaflækja / 3.14 / 2008 – 2012 […]

Read More