Fréttir

Anna Vaivare – Hús, Fjöll og Landslag Seyðisfjarðar

Anna Vaivare – Hús, Fjöll og Landslag Seyðisfjarðar

Gallerí Herðubreið, 29. maí – 4. júní Til að ljúka tíma sínum í gestavinnustofu Skaftfells ætlar listakona Anna Vaivare að deila með okkur síðustu teikningum sínum sem innihalda hús, fjöll og landslag Seyðisfjarðar. Anna Vaivare er frá Letlandi og vinnur fyrst og fremst með myndskreyti og annars konar myndasöguform. Hún hóf feril sinn sem arkitekt eftir að hafa lokið námi frá Riga Technical University Faculty of Architecture and Urban Planning. Eftir að hafa gefið út þó nokkrar myndasögur og myndskreytt fimm barnabækur settist hún á skólabekk við Art Academy of Latvia Printmaking department og útskrifaðist þaðan með meistaragráðu. Anna dvaldi […]

Read More

Comics drawing workshop with Anna Vaivare

Comics drawing workshop with Anna Vaivare

Skaftfell’s artist in residence Anna Vaivare has been teaching a comics drawing workshop for children from 10-14 years old. The workshop was co-organized with Signý Jónsdóttir from Seyðisfjarðarskóli’s after school program and took place on May 10, 2021. The children learned to develop a story line, invent characters, draw their story and present it to their classmates, and they participated with great enthusiasm! Anna Vaivare is an artist from Latvia mostly working in illustration and other graphic forms of transmitting stories and experiences. She started her professional career as an architect after graduating from Riga Technical University Faculty of Architecture […]

Read More