Í sýningunni never mine breytir Miriam Jonas Bókabúðinni-verkefnarými í sögu sem á ekki að lesa heldur stíga inn í: heimsókn í ímyndaða námu, afdrep og tilraunastofu hliðarsjálfs hennar. Frásögnin er […]
2016
Depositions
Kvikmyndasýning í Herðubreið – bíósal, 24:21 min. Stuttmynd Luke Fowler er hugleiðing um hvað getur orðið, hvað hefði getað orðið, hvað gæti enn orðið ef […]
Gjörningur
Norska listakonan Nora Joung endursegir sögur sem styðjast við sögulegar staðreyndir, heimspekilegar vangaveltur og ljóðræna frásögn. Fyrir sýninguna Samkoma handan Norðanvinsins mun hún segja frá mismunandi virkni […]
Litlir heimar
Listamannaspjall og opnar umræður um áhrif ferðamannaiðnaðarins á Seyðisfjörð. Þar sem vöxtur ferðamannaiðnaðarins á Íslandi er einn sá hraðasti í heiminum í dag er það […]
Visible side when installed
Portúgalski listamaðurinn Vasco Costa og þýsk-austuríski listamaðurinn Wolfgang Obermair hafa unnið að samstarfsverkefnum síðan 2011. Sameiginlega kanna þeir leifar og áhrif á tilteknum menningar-, efnahags- […]
Í vinnslu
Gestalistamennirnir Kati Gausmann, Richard Skelton og Ráðhildur Ingadóttir ljúka dvöl sinni með kynningu á verkum í vinnslu í Bókabúðinni-verkefnarými sunnudaginn 26. júní frá kl. 12:00-18:00. Listamennirnir […]
Þríhöfði
List án landamæra ásamt Skaftfelli og LungA kynna samsýninguna Þríhöfða í Herðubreið á Seyðisfirði þann 11. júlí kl. 17:00. Seyðfirska bandið Times New Roman mun spila […]
Hin leynda hula – fyrirlestur
Viðburðurinn samanstendur af mögulegum rangfærslum í sameiginlegum minningum þjóðarinnar. Hulunni svipt af ýmsum goðsögnum sem hugsanlega eiga rætur að rekja til norðursins. Ásta Fanney Sigurðardóttir […]
Samkoma handan Norðanvindsins
Við erum Hyperbórearnir, við þekkjum það vel hversu afskekktur staður okkar er. Hvorki um láð né lög ratar þú leiðina til Hyperbóreanna: Jafnvel skáldið Pindar […]
Spring’s Call of Nature & Ymur þula
Gjörningar í Tvísöng. Spring’s Call of Nature eftir Styrmir Örn Guðmundsson. Styrmir er maður frásagna og gjörninga auk þess sem hann syngur, býr til hluti og […]