Verið hjartanlega velkomin að upplifa listrænar tilraunir, fimmtudaginn 21. janúar, frá kl. 20:00-22:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Þýska listakonan Nora Mertes skoðar tengsl mannslíkamans og efnis í […]
2016
Listamannaspjall #25
Þriðjudaginn 19. janúar kl. 16:30 Skaftfell, Austurvegur 42, 3. hæð Gestalistamenn Skaftfells í janúar Nora Mertes (DE) og Rashanna Rashied-Walker (USA) fjalla um verk sín […]
Litróf: skínandi og endurspeglandi
Í verkum sínum einbeitir hollenska listakonan Lola Bezemer sér að upplifuninni á litum og ljósi í rýmum innanhúss. Við komu sína til Íslands tók hún […]