1. april – 12. júní 2022, Vesturveggur Sýningin er opin á sama tíma og bistróið: Mán-fös kl. 12-22, lau-sun kl. 17-22. Garðar Bachmann Þórðarson […]
Liðnar sýningar og viðburðir
Alter/Breyta – Brák Jónsdóttir, Hugo Llanes, Joe Keys, Nína Óskarsdóttir
Alter/Breyta er samsýning myndlistarmannanna Brák Jónsdóttur, Hugo Llanes, Joe Keys og Nínu Óskarsdóttur. Sýningin opnaði laugardaginn 26. mars og stendur til 22. maí. Sýningarstjóri er […]
Johan F Karlsson – Pathway Through A Sunstone / Leið í gegnum sólarstein
11. febrúar – 12. mars 2022, í sýningarsal Skaftfells Opnunin fer fram föstudaginn, 11. febrúar kl. 18:00-20:00 og er hluti af listahátíðinni List í ljósi. […]
Dæja Hansdóttir á Vesturvegg
28. janúar – 30. mars 2022 á Vesturvegg, Skaftfell Bistró Opnunartími: Mán/fim/fös 12:00-14:00 og 17:00-22:00; þri/mið 12:00-22:00; lau/sun 17:00-22:00 Dæja Hansdóttir (f. 1991 Reykjavík) býr […]
Brenglað, bogið, bylgjað – Ragnheiður Káradóttir & Sara Gillies
27. nóvember 2021 – 30. janúar 2022 í sýningarsal Skaftfells Opnar 27. nóvember kl. 16:00-18:00. Opnunartími mán-fös kl. 12:00-20:00, lau-sun kl. 16:00-20:00. Aðgangur í gegnum […]
Tóti Ripper á Vesturvegg
23. október 2021 – 3. janúar 2022, Vesturveggur, Skaftfell Bistró Opnunartími er í samræmi við opnunartíma Bistrósins. Þórarinn Andrésson (f. 1968), eða Tóti Ripper, er […]
Listamannaspjall: Eva Beierheimer & Samuel Brzeski
Þriðjudaginn, 12. október, kl. 16:30 – 17:30 í Herðubreið Verið hjartanlega velkomin á listamannaspjall þriðjudaginn 12. október kl. 16:30-17:30 í Herðubreið. Myndlistamennirnir Eva Beierheimer (AT/SE) […]
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir og Karlotta Blöndal: Slóð
Opnar 25. september kl. 16:00-18:00 í sýningarsalnum Leiðsögn fer fram sunnudaginn 26. september kl. 14:00 Sýningin stendur til 21. nóvember 2021. Opnunartími mán-fös kl. 12-18, […]
Magdalena Noga – Jafnvel þó að það kunni að valda skaða
27. júlí – 3. október 2021, Gallerí Vesturveggur, Skaftfell Bistró Opið daglega kl. 12-22. Þriðjudaginn 27. júlí opnar Magdalena Noga sýningu á Vesturvegg í bistrói Skaftfells. […]
Nýtt vegglistaverk á Seyðisfirði eftir Anna Vaivare
Norðurgata 7, Seyðisfjörður Gestalistamaðurinn Anna Vaivare hefur verið mjög afkastamikil við dvöl sína í gestavinnustofu Skaftfells og hefur nú lokið við nýjasta veggmálverkið sitt á […]