Home » Útgáfa

Útgáfa

Skaftfell gefur út fjölbreytt efni í tenglsum við starfsemina. Veggspjöld frá sýningum, sýningarskrár, bækur og póstkort eru til sölu í safnverslun Skaftfells. Hér að ofan má nálgast lista yfir það efni sem til er ásamt verðum.

Til að kaupa efni frá Skaftfelli má annaðhvort hafa samband við okkur í tölvupósti eða síma og fá sent í póstkröfu eða leggja inn á reikning.

Tölvupóstfang okkar er [email protected]

Sími 472 1632