Post Tagged with: "Norræna menningargáttin"

Rafmagns Músik & listamannaspjall #6

Rafmagns Músik & listamannaspjall #6

Rafmagnsmúsik Raftónlistarteymið Auxpan, Helgi Örn, Konrad Korabiewski & Litten koma fram í Skaftfelli laugardaginn 13. ágúst kl 16.00 Listamannaspjall #4 Sunnudaginn 14. ágúst kl 15.00 munu gestalistamenn ágústmánaðar halda listamannaspjall í Skaftfelli þar sem þeir sýna myndir af verkum og segja frá vinnuaðferðum sínum. Listamennirnir sem sýna og segja frá eru Barbara Amalie Skovmand Thomsen frá Danmörku, Julia Martin frá Þýskalandi, Nina Frgic frá Króatíu og Noële Ody frá Þýskalandi. Allir hjartanlega velkomnir á báða viðburði – enginn aðgangseyrir Hér að neðan má lesa texta um gestalistamennina á ensku Barbara Amalie Skovmand Thomsen born in Denmark 1980. Studied at the […]

Read More

Gufubað / Outer station

Gufubað / Outer station

21. júní Austurvegur 48, Bakgarður @23:00 Sumarsólstöðu gufa – takið með baðföt Árið 2004 byggði sænski listamaðurinn Carl Boutard kringlótt, appelsínugult gufubað á Seyðisfirði. Fjölmargir Seyðfirðingar lögðu hönd á plóg, meðal annars starfsmenn trésmiðjunnar Töggur. vélsmiðjunnar stálstjörnur og netagerðarinnar. En svo fór gufubaðið til Sódómu. Árið 2008 kom listamaðurinn aftur og setti gufubaðið upp í bakgarði á Austurvegi á Seyðisfirði. Sumarið 2011 dvelst hann í gestavinnustofu Skaftfells og hyggs tyrfa gufubaðið. Verið velkomin í gufubað á sumarsólstöðum, þá gefst líka tækifæri á að rúlla sér í dögginni. www.boutard.se Uppákoman er hluti af Vertíð – uppákomuröð sumarsins 2011