Post Tagged with: "Norræna menningargáttin"

Magone Šarkovska sýnir í Bókabúðinni – verkefnarými

Magone Šarkovska 09.12.10 – 31.12.10 Bókabúðin – Verkefnarými / The bookshop – projectspace Hótel Aldan – Gleymmérei, efrihæð / Hotel Aldan – second floor Vintage shop Magone Šarkovska er fædd 1985 í Lettlandi. Hún hefur nú dvalist í boði Skaftfells sem gestalistamaður á Seyðisfirði frá því 1. nóvember. Magone Šarkovska er málari, hún vinnur hefðbundin olíumálverk en viðfangsefni hennar er afar óvenjulegt – smáatriði úr umhverfinu sem við gefum vanalega ekki mikinn gaum fá á sig upphafna mynd í verkum þar sem vandað er til í hvívetna. Hvað, hvernig og hversvegna ég vinn: Hversdagslegir hlutir úr umhverfi mínu: við mennirnir […]

Read More

Listamannaspjall #3

Ethan Hayes-Chute og Magone Sarkovska sýna myndir og spjalla um eigin verk. Ethan og Magone eru bæði gestalistamenn í Skaftfelli fram til áramóta. Gerum ráð fyrir að byrja 12:05 og spallið tekur ca. 30 mínútur. Þá er hægt að fá sér í svanginn á eftir eða á meðan! Spjallið fer fram á ensku hér má sjá verk listamannana: http://ethanhc.com/ http://www.artslant.com/ny/artists/show/130377-magone-arkovska