Post Tagged with: "Sýningarsalur Skaftfells"

/www/wp content/uploads/2018/03/n t samsett 2018 1200

Alls konar landslag

Allt frá upphafi myndlistar hefur landslag og náttúra veitt myndlistarmönnum innblástur. Nína Tryggvadóttir (1913-1968) og Gunnlaugur Scheving (1904-1972) eru þar engin undantekning. Þrátt fyrir að lykilverk þeirra á sýningunni „Alls konar landslag”, Síldarbátur eftir Gunnlaug og Eyðimörk eftir Nínu, séu ekki dæmi um hefðbundin landslagsmálverk eru þau einhvers konar niðurstaða beggja listamanna eftir áralanga þróun og tilraunir þeirra. Hvorki Gunnlaugur né Nína bundu sig við einn miðil; öll verkin hér eiga þó sameiginlegt að vera í tvívídd en aðferðirnar þó mismunandi, allt frá hefðbundnu málverki, til samklippis og þrykks og skissa. Þegar Nína hóf nám við Konunglega listaháskólann í Kaupmannahöfn […]

Read More

/www/wp content/uploads/2018/05/farfuglar image 21maj

Farfuglar 1998-2018

Gestavinnustofa listamanna “samanstendur af tíma, stað og fólki og skapar tækifæri til að styrkja sambönd og mynda djúpstætt samtal við listina og eigin hugmyndir.”1 Í tæplega tvo áratugi hefur Skaftfell rekið gestavinnustofur fyrir listamenn sem hefur getið af sér 250 heimsóknir listamanna. Sumir hafa skilið eftir sig áþreifanlega slóð, aðrir huglæga minningu. Einhverjir hafa komið hingað mörgum sinnum og sumir hafa jafnvel fest hér rætur til frambúðar. Á sýningunni er litið til baka á gestavinnustofustarfsemina ásamt sjónrænni framsetningu úr skjalasafni Skaftfells. Einnig verða til sýnis listaverk eftir núverandi gestalistamenn Jemila MacEwan, Hannimari Jokinen ásamt Joe Sam-Essandoh og Elena Mazzi í […]

Read More