Um Skaftfell

Austurvegur_500 Starfsemi Skaftfells er helguð samtímamyndlist á alþjóðavísu og þjónar sem tengiliður á milli leikinna og lærðra. Í Skaftfelli er öflugt sýningahald og viðburðadagskrá, gestavinnustofur fyrir alþjóðlega listamenn og fjölþætt fræðslustarf. Á jarðhæð er veitingastofa þar sem boðið er upp á kaffi, öl og mat, ásamt þráðlausu neti og listbókasafn. Hægt er að skoða Geirahús og verk eftir alþýðulistamanninn Ásgeir Jón Emilsson (1931-1999) eftir samkomulagi. Árið 2013 hlaut Skaftfell Eyrarrósina fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni.

Fréttir

Í sýningarsalnum

 • Samkoma handan Norðanvindsins


  04.06.16-18.09.16 Ásta Fanney Sigurðardóttir (IS), dj. flugvél og geimskip (IS), Frásagnasafnið / The Narrative Collection 2011-2012, Helgi Örn Pétursson (IS), Jesper Fabricius (DK), Luke Fowler (UK), Magnús Pálsson (IS), Nora Joung (NO), Ragnar Kjartansson (IS), Styrmir Örn Guðmundsson (IS)

Framundan

 • Gursus


  Laugardaginn 3. sept kl. 17:00 í Tvísöng. Sven Midgren & Ida Karlsson (SE)

 • Depositions


  Sunnudaginn 18. sept kl. 20:00 Luke Fowler (UK)

 • Gjörningur


  Sunnudaginn 18. sept. Kl. 20:00 Nora Joung

Geirahús

1266 Seydisfjordur Asge 001

Bistró

Bistro-image

Tvísöngur

Tvisongur-image

Verslun

verslun_MG_7351