Um Skaftfell

Austurvegur_500 Starfsemi Skaftfells er helguð myndlist, með megin áherslu á samtímalist. Í Skaftfelli er öflugt sýningarhald, gestavinnustofur fyrir listamenn og kaffistofa með góðu myndlistar bókasafni. Skaftfell leggur áherslu á að vera tengiliður á milli leikinna og lærðra og stendur fyrir fjölþættu fræðslustarfi, jafnt á fjórðungs vísu og á alþjóðlegum grundvelli. Samkvæmt þríhliða samningi Skaftfells, Menningarráðs Austurlands og Seyðisfjarðarkaupstaðar gegnir Skaftfell þjónustuhlutverki fyrir allt Austurland varðandi málefni myndlistar og er jafnframt ein af þremur miðstöðvum sem saman mynda menningarmiðstöð Austurlands.

Fréttir

Í sýningarsalnum

 • Samkoma handan Norðanvindsins


  04.06.16-18.09.16 Ásta Fanney Sigurðardóttir (IS), dj. flugvél og geimskip (IS), Frásagnasafnið 2011-2012, af frumkvæði Christoph Büchel (CH), Helgi Örn Pétursson (IS), Jesper Fabricius (DK), Luke Fowler (UK), Magnús Pálsson (IS), Nora Joung (NO), Ragnar Kjartansson (IS), Styrmir Örn Guðmundsson (IS)

Framundan

 • Í vinnslu


  Sunnudaginn 26. júní kl. 12:00-18:00 Kati Gausmann (DE), Ráðhildur Ingadóttir (IS), Richard Skelton (UK)

 • Þríhöfði


  11. – 17. júlí Aron Kale, Daníel Björnsson & Odee (IS)

 • Hin leynda hula – fyrirlestur


  Þriðjudagur 13. júlí kl. 17:00 Ásta Fanney Sigurðardóttir (IS)

Geirahús

1266 Seydisfjordur Asge 001

Bistró

Bistro-image

Tvísöngur

Tvisongur-image

Verslun

verslun_MG_7351