Um Skaftfell

Austurvegur_500 Starfsemi Skaftfells er helguð samtímamyndlist á alþjóðavísu og þjónar sem tengiliður á milli leikinna og lærðra. Í Skaftfelli er öflugt sýningahald og viðburðadagskrá, gestavinnustofur fyrir alþjóðlega listamenn og fjölþætt fræðslustarf. Á jarðhæð er veitingastofa þar sem boðið er upp á kaffi, öl og mat, ásamt þráðlausu neti og listbókasafn. Hægt er að skoða Geirahús og verk eftir alþýðulistamanninn Ásgeir Jón Emilsson (1931-1999) eftir samkomulagi. Árið 2013 hlaut Skaftfell Eyrarrósina fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni.

Í sýningarsalnum

  • Ófrumlegt


    24. sept - 20. nóv. Alberto Lamback, Atopia Projects, Elsa-Louise Manceaux, Enzo Mari, Gary Rough, Hanna Christel, Jasper Morrison, Jón Óskar, Jon Routson, Jonathan Meades, Kenneth Goldsmith, Kenny Hunter, Linus Lohmann, Litten Nystrøm, Pétur Kristjánsson, Rúnar Loftur, Stefán Jónsson Stórval, Sturtevant, Suicide Girls, Terri Thornton, Unnar Örn & Huginn Þór Arason og nemendur LungA skólans.

Framundan

Geirahús

1266 Seydisfjordur Asge 001

Bistró

Bistro-image

Tvísöngur

Tvisongur-image

Verslun

verslun_MG_7351