Articles by: Tinna

Listamannaspjall #29

Listamannaspjall #29

Í maí dvelja fimm listamenn, sem koma víðsvegar að, í gestavinnustofum Skaftfells . Þau Elena Mazzi, Hannimari Jokinen, Joe Sam-Essandoh, Jemila MacEwan og Pierre Tremblay munu föstudaginn 18. maí kynna verk sín og vinnuaðferðir í Öldugötu kl. 16:00-18:00. Allir velkomnir, heitt á könnunni. Æviágrip Elena Mazzi and Sara Tirelli, A Fragmented World, video, 2016. Elena Mazzi was born in 1984 in Reggio Emilia (Italy). Her multimedial works have been displayed in many solo and collective exhibitions, among them the 14th Istanbul Biennale, the 17th BJCEM Mediterranean Biennale, Fittja pavilion in a collateral event at the 14thVenice Architecture Biennale, and COP17 in Durban. Elena’s project […]

Read More

/www/wp content/uploads/2018/05/sumar 2017 p1020059 72

Sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-10 ára

Skaftfell býður upp á skapandi sumarnámskeið í júní og ágúst.  18.-29. júní fyrir börn fædd 2008-2011 Námskeiðsgjald: 13.000 (20% systkinaafsláttur) 13.-17. ágúst fyrir börn fædd 2008-2012 Námskeiðsgjald: 6.500 (20% systkinaafsláttur) Um er að ræða námskeið með áherslu á listsköpun, útiveru og leiki. Ýmist fer námskeiðið fram innanhúss eða utan, allt eftir veðri og stemmningu. Meðal annars verður farið í stutta göngutúra með það í huga að skoða náttúruna frá ólíkum sjónarhornum; t.a.m. út frá náttúruvísindum, umhverfisvernd og sköpun. Einnig verður farið í alls kyns leiki sem örvar ímyndunarafl og færni barnanna við að skapa t.d. teikna, móta og prenta.   […]

Read More