Fræðsluverkefni

Skynjunarstofa um liti og form

Skynjunarstofa um liti og form

Í tengslum við opnun sýningar á verkum Eyborgar Guðmundsdóttur og Eyglóar Harðardóttur í Skaftfelli, laugardaginn 31. október, var sjöunda fræðsluverkefnið sem Skaftfells hleypt af stokkunum. Skaftfell hóf árið 2007 markvisst fræðslustarf sniðið að þörfum grunnskólanna á Austurlandi. Skaftfell hefur síðan þá boðið upp á sex verkefni sem fjalla um myndlist með einum eða öðrum hætti til að efla listgreinakennslu í fjórðungnum. Að þessu sinni var myndlistarkonan Karlotta Blöndal fengin til að hanna og stýra farandlistsmiðju sem hún nefndi Skynjunarstofa um liti og form. Fyrstu tvær vikurnar í nóvember fór Karlotta á milli grunnskóla á Austurlandi, alla leið frá Vopnarfirði til Djúpavogs, til að kenna […]

Read More

Stafrænt handverk – fræðsluverkefni 2014-2015

Stafrænt handverk – fræðsluverkefni 2014-2015

Í september 2014 var fræðsluverkefninu Stafrænt handverk hleypt af stokkana. Verkefnið leggur áherslu á samspil sköpunar og sjálfbærni, og er hannað fyrir nemendur í 5. -7. bekk. Í verkefninu læra nemendur að búa til eigin litarefni og málningu úr hráefnum sem er finna í nærumhverfi. Að því loknu er notast við snjalltækni til að yfirfæra litinn á stafrænt form og búin til litapalletta. Þátttakendur setja sig í spor rannsakenda og skrásetja hvert stig í vinnuferlinu með ljósmyndum sem er svo miðlað í gegnum samfélagsmiðilinn Twitter. Það opnar fyrir möguleikan að nemendur í mismunandi bæjarfélögum verið í gagnvirkum samskiptum hver við annan. […]

Read More