Sýningarsalur Skaftfells, 7. apríl – 2. júní, 2019 Sýning á undursamlega óvenjulegum og fjölbreyttum söfnum fengin að láni frá íbúum Seyðisfjarðar og nærliggjandi svæðum. Opnun […]
2019
Åse Eg Jørgensen – Kompendium
Gallerí Vesturveggur í Bistrói Skaftfells, 27. mars – 12. júní, 2019. Åse Eg Jørgensen (fædd 1958) er dönsk listakona og grafískur hönnuður sem búsett er […]
Printing Matter – Sýning #4
Laugardaginn 23. mars, kl. 16:00-18:00, í Tækniminjasafni Austurlands, Seyðisfirði. Amy Uyeda (CA), Apolline Fjara (FR), Eva Bjarnadóttir (IS), Labhaoise Ni Shuilleabhain (IE), Mary Buckland (CA), […]
Sidsel Carré: Åndedrættet – Andardrátturinn
Fimmtudaginn 21. mars, kl. 19:00 – 22:00, kaffishúsið/gallerí í Herðubreið Sidsel Carré (DK) mun sýna ný málverk og verk í vinnslu sem hún hefur unnið […]
Marta Hryniuk: listamannaspjall & WET kvikmyndasýning
Fimmtudaginn 21. mars, kl. 20:00-22:00 í bíósal Herðubreiðar Viðburðurinn er skipulagður af Mörtu Hryniuk ásamt WET – samvinnuhópur listamanna, staðsettur í Rotterdam, sem vinnur með […]
Korkimon – Semi-erect and non-threatening
Mánudaginn 25. febrúar, kl. 19:30 – 21:00, Herðubreið. Sýning stenður til 27. febrúar og er opin daglega kl. 10:00 – 18:00. Korkimon – Melkorka Katrín […]
Skapandi upplestur með Atlas Ódysseifs
Mánudaginn 25. febrúar kl. 19:30-21:00, Herðubreið. Boðið verður upp á skapandi upplestur listamannanna Kęstutis Montvidas (LT) og Jūra Bardauskaité (LT) sem unnu nýverið saman að verkefninu Atlas […]
Safnarar – Vorsýning Skaftfells 2019
Með vorsýningu Skaftfells 2019, Safnarar, er hugmyndin að fá að láni alls kyns söfn frá íbúum Seyðisfjarðar og nærliggjandi svæðum og sýna þau í sýningarsalnum. […]
Lisa Stybor – Flæði tímans
Lisa M. Stybor (DE), og Lísa Leónharðsdóttir (IS) / Anna Raabe (DE) / Max Richter (DE) Opin vinnustofa föstudaginn 22. febrúar, kl. 17:00-20:00, 3. hæð […]
Ultima Thule
Atlas Ódysseifs – Kęstutis Montvidas (LT) og Jūra Bardauskaité (LT) Hólminn í lóni Fjarðarár, 15. og 16. febrúar 2019, milli kl. 18:00 og 22:00 Atlas […]