Home » 2010

Listamannaspjall #3

Ethan Hayes-Chute og Magone Sarkovska sýna myndir og spjalla um eigin verk. Ethan og Magone eru bæði gestalistamenn í Skaftfelli fram til áramóta.

Gerum ráð fyrir að byrja 12:05 og spallið tekur ca. 30 mínútur. Þá er hægt að fá sér í svanginn á eftir eða á meðan!

Spjallið fer fram á ensku

hér má sjá verk listamannana:
http://ethanhc.com/
http://www.artslant.com/ny/artists/show/130377-magone-arkovska